Þessi fallegi dagur

Vetur konungur á sína góðu spretti og eftir umhleypingatíð síðan í desember er hægt að gleðjast yfir hverjum góðviðrisdegi, ekki síst ef sólin lætur líka sjá sig. Varmahlíð, Glaumbær og Melsgil skörtuðu sínu fegursta þegar blaðamaður Feykis var á ferðinni síðasta fimmtudag og reyndi að fanga fegurðina með myndavélinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir