Þrjú stig sóttu Stólastúlkur á Víkingsvöllinn

Vinkonurnar frá Skagaströnd, Birgitta og Elísa Bríet, voru sameiginlega með þrennu á Víkingsvellinum í dag. MYND: DAVÍÐ MÁR
Vinkonurnar frá Skagaströnd, Birgitta og Elísa Bríet, voru sameiginlega með þrennu á Víkingsvellinum í dag. MYND: DAVÍÐ MÁR

Stólastúlkur hafa heldur betur átt fína viku í fótboltanum. Eftir mergjaðan sigur í framlengdum bikarleik gegn Stjörnunni í Garðabæ í byrjun vikunnar þá fóru þær á annan erfiðan útivöll í dag, Víkingsvöllinn, þar sem lið Víkings beið þeirra. Heimastúlkum var spáð góðu gengi í sumar en voru líkt og Stólastúlkur með aðeins þrjú stig eftir fimm umferðir. Það var því nokkuð undir í dag og það voru gestirnir að norðan sem nýttu færin og unnu 1-4.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir