Þverárfjallið ófært
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.12.2009
kl. 11.56
Stórhríð er nú skollin á víða á Norðvesturlandi en á vef Vegagerðarinnar hefur stórhríðarmerkið verið sett á nokkra vegi og ófært er á Þverárfjalli. Vegfarendur ættu að kynna sér hvernig útlitið er áður en farið er í langferðir.
Færð á Norðurlandi
Færð á Vesturlandi