Þverárrétt í Vesturhópi

Laugardaginn 27. september verður réttað í Þverárrétt í Vesturhópi V-Hún. Munu réttarstörf hefjast um kl. 13 og standa eitthvað fram eftir degi. Fólk er kvatt til að koma og fylgjast með réttarstörfum og líta á falleg gæðingaefni.

Fleiri fréttir