Því nú minnir svo ótal margt á jólin.........

Ingimar bauð börnunum í rúnt á hestakerru

Félagar úr Carmena kórnum sungu jólalög.
Félagar úr Carmena kórnum sungu jólalög.

Þrátt fyrir að veðrið hefði alveg mátt vera betra mætti fjöldi manns í miðbæ Sauðárkróks á laugardag í tilefni þess að kveikt var á jólatrénu.

 

Madömurnar buðu upp á kjötsúpu

Madömurnar buðu upp á jólate og kjötsúpu í Minjahúsinu og í litla svarta húsinu við Minjahúsið þar sem slegið var upp jólamarkaði. Skátarnir buðu kakó í Landsbankanum og á Mæifelli voru Spútnik og Harasystur með Abbasýningu fyrir börnin.

 

Rakel, Kristján og Hildur sungu fyrir börnin

Fleiri fréttir