Tilkynning frá Skagafjarðarveitum

Vegna viðgerðar á stofnlögn hitaveitu verður heitavatnslaust í Hlíðar- og Túnahverfi á Sauðárkróki í dag, miðvikudaginn 19. júlí, frá kl 16 og fram eftir nóttu. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda. 

Skagafjarðarveitur

Fleiri fréttir