Tilkynning frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra

Skrifstofur sýslumannsembætta um allt land verða lokaðar föstudaginn 3. október vegna starfsdags.

Minnt er á vefsíðuna www.syslumenn.is þar sem finna má upplýsingar um verkefni sýslumanna og starfrænar umsóknir, þetta kemur fram í tilkynningu frá sýslumanni. 

 

 

Fleiri fréttir