Tilnefningar til knapa ársins 2008
feykir.is
Skagafjörður
04.11.2008
kl. 13.08
Þrír skagfirskir knapar eru tilnefndir til knapa ársins á uppskeruhátíð hestamanna sem fram fer á Broadway laugardaginn 8. nóvember nk.
Eyrún Ýr Pálsdóttir er tilnefnd sem efnilegasti knapinn.
Mette Mannseth er tilnefnd sem kynbótaknapi ársins og
Þórarinn Eymundsson er tilnefndur sem gæðingaknapi ársins.