Tindastóll bikarmeistarar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
13.01.2018
kl. 14.39
Tindastóll varð rétt í þessu bikarmeistarar er þeir lögðu KR í Maltbikarnum með 96 stigum gegn 69.
Til hamingju Tindastóll!

Fleiri fréttir
-
Lögreglan heimsótti Árskóla
Á Facebook-síðu Lögreglunnar á Norðurlandi vestra segir frá því að löggan hafi heimsótt forvitna og fróðleiksfúsa nemendur í 6. bekk Árskóla í gær þar sem rætt var um störf lögreglunnar. Nemendur fengu að skrifa nafnlausar spurningar á blað meðan á heimsókninni stóð — og spurningarnar voru fjölbreyttar og skemmtilegar!Meira -
Rithöfundakvöldið er einmitt í kvöld
Hið árlega rithöfundakvöld Héraðsbókasafns Skagfirðingar er í kvöld, fimmtudagskvöldið 13. nóvember, og hefst klukkan 20. Að vanda fer viðburðurinn fram í húsnæði safnsins á efri hæð Safnahússins við Faxatorg. Fimm höfundar mæta til leiks að þessu sinni og kynna sig og nýútkomnar bækur sínar.Meira -
Íbúakönnun vegna tímasetningar Sæluvikunnar 2026
Undanfarin ár hefur Sæluvikan hafist síðasta sunnudag aprílmánaðar og staðið yfir í viku. Nú er til skoðunar hvort færa eigi Sæluviku fram um tvær vikur, þannig að hún hefjist um miðjan apríl.Meira -
Arnar ánægður með orkuna í húsinu og lausnamiðaða leikmenn
Feykir hafði samband við Arnar þjálfara í morgun eftir góðan sigur Tindastóls á Manchester og byrjaði að spyrja hvað hann var ánægðastur með í leik Tindastóls. „Ég var sérstaklega ánægður með orkuna í húsinu. Áhorfendur voru alveg stórkostlegir í gær. Mér fannst leikmenn mjög klókir að finna nyjar lausnir sóknarlega, þar sem Manchester gerði mjög vel að klippa á hluti sem við höfum gert vel í vetur. Strákarnir vour hinsvegar fljótir að sjá nýjar opnanir sem buðust við það.“Meira -
Hlutur tónlistar í menningarhúsi á Sauðárkróki og nýtni hússins | Aðsend grein
Boðuð hefur verið bygging húss skagfirskrar lista- og safnastarfsemi á Sauðárkróki sem á að vera tilbúin á næstu árum. Það er spennandi verkefni og mun efla samfélagið á Sauðárkróki og víðar. Varðandi starfsemi hússins hefur verið tekið fram að það verði leik- og safnahús en ekki aðstaða til tónlistarflutnings og að Miðgarður í Varmahlíð hafi það hlutverk.Meira
