Troðslan hjá Hayward Fain gegn Hamri
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
17.11.2010
kl. 08.08
Hayward Fain nýr leikmaður Tindastóls sannaði að hann er vel flugmiðans virði sl. helgi er hann átti tvo mjög góða leiki, fyrst á föstudag á móti Stjörnunni en í þann leik kom hann beint úr Ameríkuflugi. Síðan á sunnudag á móti Hamri þar sem hann tróð svo eftir var tekið. Viggó Jónsson var eins og oft áður með myndavélina á lofti og er árangurinn kominn á veraldrar vefinn. http://www.youtube.com/watch?v=xtzISIlJFOQ