Troðslan hjá Hayward Fain gegn Hamri

Hayward Fain nýr leikmaður Tindastóls sannaði að hann er vel flugmiðans virði sl. helgi er hann átti tvo mjög góða leiki, fyrst á föstudag á móti Stjörnunni en í þann leik kom hann beint úr Ameríkuflugi. Síðan á sunnudag á móti Hamri þar sem hann tróð svo eftir var tekið. Viggó Jónsson var eins og oft áður með myndavélina á lofti og er árangurinn kominn á veraldrar vefinn. http://www.youtube.com/watch?v=xtzISIlJFOQ 

Fleiri fréttir