UB - Koltrefjar - Hluthafasamkomulag runnið út
feykir.is
Skagafjörður
04.05.2009
kl. 12.18
Hluthafasamkomulag KS, Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Gas félgagsins um undirbúning byggingu koltrefjaverksmiðjðu í Skagafirði er runnið út en aðilar hafa lýst áhuga á að framlengja samkomulagið.
Sveitarfélagið hefur þegar lýst yfir áhuga sínum og er fastlega gert ráð fyrir að áfram verði unnið að undirbúningi Koltrefjaverksmiðju á Sauðkróki.