Unglingalandsmót - laugardagsdagskrá

17. Unglingalandsmót UMFÍ, sem haldið er á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina, var sett með formlegum hætti að viðstöddu miklu fjölmenni í gærkvöldi. Þátttakendur gengu fylktu liði inna á íþróttavöllinn en samkvæmt vef UMFI taka yfir 1500 keppendur á aldrinum 11-18 ára þátt í mótinu. Unglingalandsmótið heldur áfram af fullum krafti í dag og á morgun en lýkur síðan með veglegri flugeldasýningu laust fyrir miðnætti á annaðkvöld.

Afþreyingadagskrá - laugardagur

08:00-24:00  Þrautabraut - við Sundlaug

08:00-18:00  Opið golfmót - Hlíðarendavöllur

10:00-16:00  Tennis leiðsöng - Við Ártún

10:00-11:30  Morgunskokk - Frá sundlaug

10:00-12:00  Myndlistarsmiðja - Árskóli

10:00-11:00  Fótboltaleikar stráka 4-7 ára - Sparkvöllur

11:00-12:00  Fótboltaleikar stráka 8-10 ára - Sparkvöllur

11:00-16:00  Markaður - Risatjald

11:00-13:00  Eggjakökugerð - Við sundlaug

13:00-15:00  Sápukúluland - Landsmótsþorp

13:00-15:00  Andlitsmálun - Landsmótsþorp

13:00-19:00  Handverk og kaffi - Maddömukot

13:00-14:00  Gönguferð um bæinn - Frá Landsbanka

13:00-18:00  Bogfimikynning - Landsmótsþorp

14:00-19:00  Leiktæki - Landsmótsþorp

14:00-16:00  Karaoke - Risatjald

15:00-16:30  Sögustund barnanna - Hús Frítímans

15:00-20:00  Parkour - Við Skagfirðingabraut

16:00-18:00  Júdó kynning - Sauðárkróksvöllur

16:30-18:00  Frjálsíþróttaleikar - Sauðárkróksvöllur

16:00-18:00  Myndlistarsýning - Gúttó

17:00-18:00  Zumba Fitness - Við Sundlaug

18:00-20:00  Líf og leikur - Sauðárkróksvöllur

18:00-20:00  Knattþrautir - KSÍ Sauðárkróksvöllur

19:00-20:00  Barnakvöldvaka - Leikfélagið

21:30-23:00  Úti Bíó - Við Sundlaug

21:30-23:30  Kvöldvaka - Ristjald

Fleiri fréttir