Unnið út frá 16.190 þús. króna rekstrarafgangi

Byggðaráð Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að vinna út frá þeim forsendum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011 að aðalsjóður verði rekinn með 15 milljón króna rekstrarafgangi og A-hluti samtals með 21 milljón króna halla. Samstæða A og B hluta verði rekin með 16.190 þús. króna rekstrarafgangi.

Fleiri fréttir