Úrslit frá Félagsmóti Léttfeta og Stíganda

Félagsmót Léttfeta og Stíganda var haldið síðastliðinn laugardag. Keppt var í A-flokki, B-flokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki og tölti. Úrslit voru eftirfarandi:

B-flokkur Léttfeti

1. Skapti Steinbjörnsson og Oddi frá Hafsteinsstöðum  8,51

2. Laufey Rún Sveinsdóttir og Harpa frá Barði  8,44

3. Skapti Ragnar Skaptason og Fannar frá Hafsteinsstöðum  8,30

4. Stefán Öxndal Reynisson og Rökkvablær frá Sauðárkróki  7,99

5. Geir Eyjólfsson og Stafn frá Miðsitju  7,89

6. Jón Geirmundsson og Tinna frá Sjávarborg  7,66

 

B-flokkur Stígandi

1. Sigurður Rúnar Pálsson og Reynir frá Flugumýri  8,57

2. Bergur Gunnarsson og Hugleikur frá Narfastöðum  8,4

3. Stefán Ingi Gestsson og Þytur frá Miðsitju  8,06

4. Sigurgeir Þorsteinsson og Smári frá Svignaskarði  8,04

5. Páll Bjarki Pálsson og Hildur frá Flugumýri  8,00

 

A-flokkur Léttfeti

1. Skapti Steinbjörnsson og Grágás frá Hafsteinsstöðum  8,57

2. Skapti Ragnar Skaptason og Mön frá Hafsteinsstöðum  8,12

3. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir og Gullbrá frá Lóni  8,07

4. Stefán Öxndal Reynisson og Dynur frá Sauðárkróki  8,07

5. Anna M Geirsdóttir og Ábót frá Lágmúla  7,87

6. Jón Geirmundsson og Birta frá Sjávarborg  7,58

 

A-flokkur Stígandi

1. Líney María Hjálmardóttir og Kunningi frá Varmalæk  8,43

2. Páll Bjarki Pálsson og Brimill frá Flugumýri  8,32

3. Sigurður Rúnar Pálsson og Flugar frá Flugumýri  8,17

4. Jón Helgi Sigurgeirsson og Bjarmi frá Enni  8,10

5. Heiðrún Ósk Eymundsdóttir og Rispa frá Saurbæ  7,67

 

Barnaflokkur

1. Júlía Kristín Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi  8,55

2. Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu  8,5

3. Freydís Þóra Bergsdóttir og Dökkvi frá Sauðárkróki  8,15

4. Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Mökkur frá Hofstaðaseli  8,08

5. Sara Líf Elvarsdóttir og Þokkadís frá Vallholti  7,85

6. Jódís Káradóttir og Ópera frá Skeflisstöðum  7,83

7. Bjarney Lind Hjartardóttir og Ljós frá Vallholti  7,75

 

Unglingaflokkur

1. Guðmar Freyr og Hrafnfaxi frá Skefilsstöðum  8,44

2. Ragna Vigdís og Glymur frá Hofstaðaseli  8,06

 

Ungmennaflokkur

1. Sonja Sigurgeirsdóttir og Jónas frá Litla Dal  8,56

2. Laufey Rún Sveinsdóttir og Ótti frá Ólafsfirði  8,50

3. Jón Helgi Sigurgeirsson og Fluga frá Flugumýrarhvammi  8,20

4. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir og Drífandi frá Saurbæ  8,00

5. Sara María Ásgeirsdóttir og Björk frá Hveragerði  7,76

Tölt

1. Sigurður Rúnar Pálsson og Reynir frá Flugumýri  7,17

2. Laufey Rún Sveinsdóttir og Harpa frá Barði  6,83

3. Skapti Ragnar Skaptason og Fannar frá Hafsteinsstöðum  6,67

Fleiri fréttir