Útboðsgögn afhent í dag

Útboðsgögn vegna fyrsta áfanga nýs leikskóla á Sauðárkróki voru afhent í dag og ber að skilast á mánudag. Er þarna um að ræða vinnu við grunn, uppsteypu sökkla og plötu.

Er um lokað útboð að ræða og því einungis heimamönnum boðið að taka þátt í útboðinu.

Fleiri fréttir