Útivistarhópur á toppnum

Útivistarhópur FNV hélt undir lok síðustu viku í enn eina gönguförina en útivistarhópur skólans hefur undanfarin ár verið duglegur við að klífa hin ýmsu fjöll hér í nágrenninu. Að þessu sinni var það Tindastóll sem varð fyrir valinu og var hópurinn tvær og hálfa klukkustund að þramma upp og niður Stólinn.

Það er Árni Stefánsson sem kennir útivistaráfangann sem nýtur mikilla vinsælda hjá nemendum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir