Valgrein í Knapamerki
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
31.03.2009
kl. 09.15
Í vetur hefur verið í boði hjá 9. og 10.bekk Grunnskólans austan Vatna í Skagafirði, valgrein í Knapamerkinu. Nemendurnir hafa verið tvo tíma í viku í allan vetur í náminu, annars vegar bóklegu fyrir áramót og hins vegar verklegu eftir áramót.
Leiðbeinandi er Rúnar Páll og er valgreinin í samvinnu við hestamannafélagið Svaða.
Hægt er að fræðast um knapamerki HÉR
Hægt er að sjá myndir frá verklegum tíma á heimasíðu SKÓLANS.