Vallaból lokaður í júlí

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps hefur tekið ákvörðun um að leikskólinn Vallaból á Húnavöllum verði lokaður í sumar á tímabilinu frá 28. júni til 4. ágúst.

Fleiri fréttir