Velferðavaktin minnir á sig

Verferðavaktin sem rekin er á vegum félags- og tryggingamálaráðuneytis hefur beint því til sveitarstjórna og skólanefnda að huga sérstaklega að líðan barna í upphafi skólaárs.

Sérstaklega er tekið fram að kostnaði við kaup á skólavörum og þátttöku í frístundastarfi sé haldið í  lágmarki og tryggt að kostnaður heimilanna vegna skólastarfs hindri í engu þátttöku barna í leik og starfi

Fleiri fréttir