Verkefnið hugað um barn styrkt

Félagsmálaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt beiðni foreldra barna í 9. bekk grunnskóla Húnaþings vestra um styrk vegna verkefnisins Hugsað um barn.

Kostnaðurinn er um 30 þúsund krónur.

Fleiri fréttir