Verkfalli kennara frestað
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
29.11.2024
kl. 15.43
Það eru örugglega allir ánægðir með að verkfalli hafi verið frestað þó kennarar bíði að sjálfsögðu enn eftir nýjum samningi. MYND: GG
Mbl.is segir frá því að verkföllum kennara hefur verið frestað út janúar í þeim tilgangi að gefa samninganefndum kennara, ríkis og sveitarfélaga vinnufrið í þeim kjaraviðræðum sem nú standa yfir. Deiluaðilar hafa skrifað undir samkomulag þess eðlis.
