Vilja setja upp pylsuvagn á Hofsósi

Elsa Stefánsdóttir, Gunnar Atli Gunnarsson og Sonja Sif Jóhannsdóttir hafa sótt um leyfi til skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar til að staðsetja pylsuvagn við Suðurbraut á Hofsósi .

Var umsókn þeirra hafnað á fundi nefndarinnar í vikunni þar sem talið er að með vísan til umferðaröryggis sé ekki hægt að fallast á framangreinda staðsetningu.

Fleiri fréttir