Vinnuhópur um framtíðaruppbyggingu íþróttahreyfingarinnar

 Gunnar  Þór Gestsson formaður Tindastóls og Ómar Bragi Stefánsson formaður knattspyrnudeildar mættu á fundi  félags-  og tómstundanefndar á dögunum  kynntu áhuga á að fá að stofna vinnuhóp um framtíðaruppbyggingu starfs hreyfingarinnar.
Nefndin tók jákvætt í erindi þeirra félaga og samþykkti að frá Frístundasviði sitji íþróttafulltrúi í hópnum en að leita megi til Skipulags-og tæknisvið um upplýsingar. Aðalstjórn Tindastóls boðar fyrsta fund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir