Vinstri græn í Skagafirði

Í kvöld kl 20.00 ætla Vinstri grænir í Skagafirði að koma saman og vera með kosningakæti,

kveðja örlagaríkan vetur og fagna vinstri grænu vori.

 

Gleðin verður haldin á kosningaskrifstofunni og þar verður gítarsláttur og gamanmál í bland við alvöru líðandi stundar.

Fleiri fréttir