Virkja - Norðvesturkonur

tengslanet 4 Á fjórða tug kvenna kom saman á Blönduósi í gærkvöld, miðvikudagskvöldið 14. október til stofnfundar Tenglanets kvenna á Norðurlandi vestra.

Á fundinum voru staðfestar samþykktir fyrir félagið og kosið á milli nafna sem lögð höfðu verið fram.  Hlaut félagið nafnið; Virkja – Norðvesturkonur.

Fyrstu stjórnina  skipa eftirtaldar konur:

                Sigríður Elín Þórðardóttir, Sauðárkróki, formaður.

tengslanet 3Aðrar í stjórn:

                Ásta Jóhannsdóttir, Hvammstanga

                Matthildur Ingólfsdóttir, Sauðárkróki

                Péturína Laufey Jakobsdóttir, Skagaströnd

Þórdís Erla Björnsdóttir, Blönduósi

 

tengslanet 2Góðar umræður urðu um framtíðaráform félagsins og ljóst að mikill áhugi er á margs konar samstarfi kvenna á svæðinu.

Fleiri fréttir