Jólin mín | Heiða Jonna Friðfinnsdóttir
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
31.12.2024
kl. 13.00
Heiða Jonna Friðfinnsdóttir, gift Ægi Erni Ægissyni, eiga tvö börn, Frosta Frey 6 ára og Ásbjörgu Eddu eins og hálfs árs. Heiða kennir leiklist í FNV og er í Meistaranámi í Háskóla Íslands til þess að næla sér í kennsluréttindi. Heiða er uppalin á Siglufirði en er búsett á Sauðárkróki sem stendur.
Meira