Stefnt að opnun Blönduósflugvallar um mánaðamótin
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
22.08.2024
kl. 13.50
Framkvæmdir við Blönduósflugvöll eru nú í fullum gangi en samkvæmt upplýsingum Feykis er stefnt á að völlurinn opni á ný nú um mánaðamótin ágúst september. Þá verður búið að taka malarlag af vellinum og setja klæðningu á flugvöllinn og flughlaðið.
Meira