„Vanmetinn titill sem erfitt er að vinna“
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
27.03.2025
kl. 07.29
Það er stórleikur í Síkinu í kvöld en Tindastólsmenn eygja von um að krækja í deildarmeistaratitilinn í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það er því doldið undir og tilefnið kallar á topp frammistöðu. Andstæðingurinn gæti þó varla verið erfiðari; Íslands- og bikarmeistarar Vals sem hafa hitt á toppform á réttum tíma eins og stundum áður. Feykir fékk Benna Gumm, þjálfara Tindastóls, til að svara nokkrum spurningum af þessu tilefni.
Meira
