Dúddarnir trúlega tromp kvöldsins
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
20.06.2024
kl. 16.39
Einn af fylgifiskum sumarsins á Sauðárkróki eru tónleikarnir Græni Salurinn sem venju samkvæmt fara fram í gömlu góðu Bifröst – þó ekki í Græna salnum. Feykir spurði Ægi Ásbjörnsson, megin drifkraft tónleikanna, örlítið út í viðburðinn sem hefjast kl. 20:30 föstudagskvöldið 21. júní.
Meira