feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
01.11.2015
kl. 10.33
Stytta eftir Guðmund frá Miðdal, sem Jósefína Helgadóttir gaf kvenfélaginu Björk á Hvammstanga árið 1960, hefur nú verið fundinn nýr staður á veitingastaðnum Sjávarborg á Hvammstanga. Þykir hún fara vel þar og falla vel inn í sjávarþema staðarins og hönnuðu arkitektar staðarins undirstöðu undir hana sem Ágúst Þorbjörnsson, stálsmiður á Hvammstanga, smíðaði.
Meira