Fréttir

Íbúum á Norðurlandi vestra hefur fækkað um 28 frá fyrra ári

Hagstofan hefur birt upplýsingar um íbúafjölda í sveitarfélögum þann 1. janúar 2013. Á heimasíðu SSNV er hægt að nálgast töflu sem sýnir þróunina milli áranna 2011 og 2012 en þar sést að íbúum á Norðurlandi vestra fækka...
Meira

Myndasyrpa frá Íþróttahátíð Árskóla

Það var mikið fjör í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í morgun þegar árleg Íþróttahátíð Árskóla fór fram. Þá mættu allir nemendur skólans í íþróttahúsið og að venju var farið í ýmsa leiki og haft gaman saman. Hé...
Meira

Öskudagsskemmtun Foreldrafélags Árskóla

Foreldrafélag Árskóla verður með sína árlegu öskudagsskemmtun í íþróttahúsinu á Sauðárkróki á morgun, öskudag, kl. 14-16. Þar verður boðið upp á söngatriði, andlitsmálningu og leiki. 
Meira

Opið bréf til körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Sonur minn Sigtryggur Arnar ákvað síðastliðið sumar að fara á Sauðárkrók til að spila körfubolta. Hann fer frá Kanada á sínum vegum og hefur ekki þegið krónu frá Tindastól né aðra aðstoð en þá að honum var útveguð vin...
Meira

Aðalfundur Félags kúabænda í Skagafirði

Aðalfundur Félags kúabænda í Skagafirði verður haldinn á Mælifelli Sauðárkróki miðvikudaginn 20. febrúar nk. og hefst hann kl. 12:30 með léttum hádegisverði í boði félagsins. Dagskrá: Fundarsetning Skýrsla stjórnar ...
Meira

Jóhann Björn setur nýtt héraðsmet

Skagfirðingarnir Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Daníel Þórarinsson voru á meðal þeirra um það bil 230 keppenda sem tóku þátt í aðalhluta Meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum innanhúss sem fór fram í Laugardalshöllinni...
Meira

Mótaröð Neista hefst á fimmtudag

Fyrsta mót í Mótaröð hestamannafélagsins Neista verður fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20:00 í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi. Keppt verður í T7, 1 hringur hægt tölt og 1 hringur frjáls ferð, í opnum flokki, áhugamanna...
Meira

Ráslisti fyrsta móts Skagfirsku mótaraðarinnar

Skagfirska mótaröðin hefst með fjórgangi á morgun, miðvikudaginn 12. febrúar, í Reiðhöllinni Svaðastöðum. Keppt verður í barna-, unglinga-, og ungmennaflokki svo og í 1. og 2. flokki fullorðinna. Keppnin hefst kl. 18:00 í ba...
Meira

Hvað gamall nemur ungur temur

Það má segla að gamla máltækið „Hvað ungur nemur gamall temur“ hafi haft endaskipti þegar þriðji bekkur IHÓ í Árskóla á Sauðárkróki fékk góða gesti í heimsókn á dögunum. Bekkurinn hefur sinnt  ýmsum skemmtilegum ver...
Meira

Tískuslysin á tónlistarhátíðinni!

Grammý verðlaunaafhendingin fór fram með virktum í gærkvöldi. Grammý eru í miklu uppáhaldi hjá Fröken Fabjúlöss. Ástæðan er sú að tónlistarfólk býr oft yfir ákveðinni sérvisku sem oft vill endurspeglast í klæðavali, og ...
Meira