Fréttir

Ráslisti fyrsta móts Skagfirsku mótaraðarinnar

Skagfirska mótaröðin hefst með fjórgangi á morgun, miðvikudaginn 12. febrúar, í Reiðhöllinni Svaðastöðum. Keppt verður í barna-, unglinga-, og ungmennaflokki svo og í 1. og 2. flokki fullorðinna. Keppnin hefst kl. 18:00 í ba...
Meira

Hvað gamall nemur ungur temur

Það má segla að gamla máltækið „Hvað ungur nemur gamall temur“ hafi haft endaskipti þegar þriðji bekkur IHÓ í Árskóla á Sauðárkróki fékk góða gesti í heimsókn á dögunum. Bekkurinn hefur sinnt  ýmsum skemmtilegum ver...
Meira

Tískuslysin á tónlistarhátíðinni!

Grammý verðlaunaafhendingin fór fram með virktum í gærkvöldi. Grammý eru í miklu uppáhaldi hjá Fröken Fabjúlöss. Ástæðan er sú að tónlistarfólk býr oft yfir ákveðinni sérvisku sem oft vill endurspeglast í klæðavali, og ...
Meira

Gróft eða fínt

Helgi Magnús Magnússon (72) var árum saman matráðsmaður hjá Vegagerðinni en hefur síðustu árin tekið í kokkastörf á vegasjoppum og jafnvel í hestaferðum um hálendi Íslands. Hann hefur ekki verið mikill áhugamaður um hollustuf...
Meira

Sérútbúinn neyðarbúnaður til að hafa í dreifbýli

Skagafjarðardeild Rauða kross Íslands ætlar að auka við og bæta  þann búnað sem vettvangsliðar deildarinnar hafa og afhenda þeim Karli Lúðvíkssyni í Varmahlíð og Steini Leó Rögnvaldssyni á Hrauni, hjartastuðtæki, en þeir l...
Meira

112 dagurinn í A-Hún

112 dagurinn er haldinn um allt land í dag en markmið dagsins er að kynna neyðarnúmerið og þá margvíslegu aðstoð sem almenningur hefur aðgang að í gegnum það. Í tilefni dagsins hefur verið sett saman dagskrá á Blönduósi og Sk...
Meira

Landinn heimsótti Skrautfiskakjallarann

Skrautfiskakjallarinn á Sauðárkróki var meðal efnis í Landanum á RÚV í gærkvöldi en þar sögðu þau heiðurshjón Svavar Sigurðsson skrautfiskahirðir og Eva Óskarsdóttir fuglahirðir frá áhugamálinu sem orðir er ansi viðamiki...
Meira

Ekki í framboði fyrir komandi alþingiskosningar

Landsfundur SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar hefur samþykkt að bjóða ekki fram í komandi alþingiskosningum heldur einbeita sér að því að hafa mótandi áhrif á stjórnmálaumræðuna. Flokkurinn mun beita sér fyrir lausnar...
Meira

Framboðslisti VG í Norðvesturkjördæmi

Fundur kjördæmisráðs Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi fagnar nýsamþykktum framboðslista í kjördæminu. Einnig þakkar hann Jóni Bjarnasyni störf hans  í þágu vinstri grænna í norðvesturkjördæmi og óskar honum alls hin...
Meira

Sigvaldi söng sig í fyrsta sætið

Föstudaginn 8. febrúar fór fram Söngkeppni NFNV í sal skólans við mikinn fögnuð áheyrenda. Þátttakendur voru níu talsins, sex stúlkur og þrír piltar. Eftir hlé steig á svið hinn landskunni Ingó veðurguð við mikinn fögnuð y...
Meira