Fréttir

Atvinnulífssýningin sett í morgun

Sýninngin Skagafjörður – Lífsins gleði og gæði sem fram fer í íþróttahúsinu á Sauðárkróki  um helgina var sett við hátíðlega athöfn nú fyrir stundu. Jón Ásbergsson framkvæmdastjóri Íslandsstofu hélt ræðu sem og Bja...
Meira

Al-Anon Leiðin komin út

Al-Anon fjölskyldudeildirnar á Íslandi vekja athygli á því að út er komin á íslensku bókin How Al-Anon Works.  Hún hefur fengið heitið Al-Anon Leiðin á íslensku.  Al-Anon Leiðin er ráðstefnusamþykkt lesefni. Í Al-Anon leið...
Meira

Atvinnulífssýningin undirbúin - myndband

Nú standa sýnendur á Atvinnulífssýningunni Skagafjörður – Lífsins gleði og gæði á hvolfi við að undirbúa básana sína fyrir helgina. Blaðamaður var á ferðinni í íþróttahúsinu í dag og tók stöðuna. http://www.youtube...
Meira

Opið hestaíþróttamót (UMSS) í Skagafirði 5. - 6. maí

Skráning er hafin í opið hestaíþróttamót (UMSS) sem haldið verður á Sauðárkróki 5. - 6. maí. Keppt verður í hefðbundnum hestaíþróttagreinum ásamt létttölti T7 (hægt, snúa við, svo frjáls ferð) og léttfjórgangi V5 (be
Meira

Góðar líkur á dreifnámi í Húnaþingi vestra

Góðar líkur eru á því að verði af dreifnámi í Húnaþingi vestra, samkvæmt Leó Erni Þorleifssyni oddvita sveitarstjórnar Húnaþings vestra, en tólf aðilar skráðu sig í forskráningu sem hófst þann 12. mars sl. Námið er o...
Meira

Úthlutun menningarstyrkja 2012

Í gær voru afhentir við hátíðlega athöfn, í Ljósheimum í Skagafirði, fjölmargir styrkir Menningarráðs Norðurlands vestra. Styrkþegar sem voru alls sextíu og átta skiptu á milli sín tæpum 24 milljónum. Alls bárust 108 ums
Meira

Kórstarfi slitið eftir 30 ára hlé

Karlakór Sauðárkróks kom saman í Safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju sl. mánudagskvöld til þess að slíta formlega starfi kórsins, sem hefur legið niðri í um 30 ár. Gleði sem einkenndi þessa endurfundi, að sögn Ingimars Jóhann...
Meira

Frú frábær hefur miklar mætur á Sæluviku

Nú er Frú Frábær í sínu stóra ESSI, enda Sæluvikustemningin  yfir og allt um kring. Menning og læti, eins og hún orðar það. –Ég ætla sko að drekka í mig allt það sem Skagafjörður hefur upp á að bjóða þessa frábæru vi...
Meira

Sýningarplan rangt í Sæluvikudagskrá – uppselt á 3. sýningu

Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir næstkomandi sunnudag leikritið Tveir tvöfaldir eftir Ray Cooney í þýðingu Árna Ibsen og í leikstjórn Ingrid Jónsdóttur. Frumsýning hefst kl. 20.30 og minnt er á að miðasala er í anddyrinu í Bi...
Meira

Litbrigði samfélagsins

Málverkasýning myndlistarfélagsins Sólon á Sauðárkróki opnar í dag í Gúttó klukkan 17:00. Sólon er skipað listamönnum úr Skagafirði og nágrenni og hafa haft aðsetur í þessu sögufræga húsi í nokkur misseri. Sýningin mun s...
Meira