VALDÍS og JóiPé með sumarsmell
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
19.07.2024
kl. 13.32
Það er nokkuð um liðið síðan VALDÍS sendi frá sér lag en í dag kom út lagið Þagnir Hljóma Vel sem hún flytur ásamt JóaPé sem margir ættu að þekkja sem hluta af dúettnum JóaPé og Króla. Þeir slógu í gegn með lagið B.O.B.A. sem nálgast nú fjórar milljónir rennsla á Spottanum sem er dágott fyrir íslenskt lag. VALDÍS hefur í gegnum tíðina sent frá sér r og b skotið popp og sungið á ensku.
Meira
