Fréttir

Fjöldi iðkenda í Úrvalsbúðum KKÍ

Tindastóll sendi fjölda iðkenda úr árgöngum 97, 98 og 99 í úrvalsbúðir KKÍ sem haldnar voru á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi. Ekki voru það eingöngu iðkendur sem tóku þátt í búðunum, heldur tók Hrafnhildur Sonj...
Meira

Guðmann gerði það gott um helgina í leirdúfuskotfimi

Fjórða STÍ-mót ársins í leirdúfuskotfimi var haldið af Skotíþróttafélagi Suðurlands í fyrradag. Guðmann Jónasson keppti fyrir hönd Markviss á mótinu og hafnaði í 2. sæti á mótinu eftir bráðabana við Gunnar Gunnarsson SFS...
Meira

Matthildur ofurmús 6 mánaða

Ofurmúsin okkar allra hún Matthildur litla Haraldsdóttir varð sex mánað í gær en Matthildur og foreldrar hennar til skiptist dvelur nú á sjúkrahúsi þar sem hún er að jafna sig eftir aðgerð númer 2. Feykir.is sendir fjölskyldunni...
Meira

Byggt á Nöfunum?

Byggingafélagið "Nú skal byggt sem aldrei fyrr ehf" í Reykjavík, hefur sent Skipulags- og bygginganefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar erindi, þar sem félagið óskar eftir því að fá að byggja raðhúsalengju eftir endilöngum brúnum...
Meira

Vantar þig aðstoð – erlendir sjálfboðaliðar leita verkefna

Fjöldi erlendra sjálfboðaliða hugðust koma til starfa á Landsmóti hestamanna í sumar.  Hluti þessara sjálfboðaliða eru á vegum samtakanna SEEDS og var áætlað að 9 manns kæmu þ. 21. júní til vinnu á Landsmóti og ynnu til 4. ...
Meira

Allt rusl hvarf á fyrsta degi

Vinnuskóli Skagafjarðar fór af stað í gær og fór blaðamaður á stúfana til að forvitnast aðeins um starfsemina.   Að sögn Stefáns Arnars Ómarssonar, yfirmanns Vinnuskólans, og Árna Gísla Brynleifssonar mættu krakkarnir hr...
Meira

Leikhópurinn Lotta sýnir Hans klaufa í Litla skógi

Sunnudaginn 20. júní sýnir Leikhópurinn Lotta nýjasta verk sitt, Hans klaufa í Litla skógi á Sauðárkróki. Verkið skrifaði Ljóti hálfvitinn Snæbjörn Ragnarsson en auk Hans klaufa koma við sögu aðrar þekktar persónur úr ævint...
Meira

Arnar landar metafla

Á heimasíðu Skagastrandar er sagt frá því að Arnar HU-1 landaði metafla í Reykjavík síðastliðinn föstudag eftir 34 daga karfaveiðar á Reykjaneshryggnum. Aflinn var um 1.300 tonn af úthafskarfa og verðmætið reyndist vera um 34...
Meira

Myndasýning á Jónsmessu

Ljósmyndasýning verður á Hofsósi í tengslum við Jónsmessuhátíðina 17.06.-20.06. í Grunnskólanum Hofsósi. Jón Hilmarsson sem einnig var með sýningu á síðustu Jónsmessuhátíð og Valdís Hálfdánardóttir ættuð frá Þrasta...
Meira

Skemmtileg sjómannadagshelgi að baki

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land um síðustu helgi og fór vel fram. Í Skagafirði fór dagskrá fram á Sauðárkróki á laugardegi en daginn eftir á Hofsósi. Hún var nöpur norðan golan á hafnarsvæðinu á Sau...
Meira