Fréttir

Skráning fermingarbarna 2010 er hafin

Á vef Sauðárkrókskirkju er sagt frá því að nú sé kominn sá tími að skrá þurfi fermingarbörn næsta vors til fermingarfræðslu. Að venju verður byrjunin á fermingarfræðslunni tekin með trompi þar sem farið verður í Vat...
Meira

Vilja fara hægar í sakirnar

 Dómsmálaráðherra heimsótti Skagafjörð nú á mánudag þar sem hún fundaði með fulltrúum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, sýslu- sveitastjórnar- og lögreglumönnum. Ástæða fundarins var fyrirhuguð fækkun lögregluembæ...
Meira

Þyrla sækir slasaðann sjómann um borð í Klakk

Þyrla landhelgisgæslunnar sótti í nótt slasaðan sjómann um borð í  Klakk sem þá var staddur á Halamiðum. Maðurinn hlaut augnáverka  þegar spotti slitnaði með þeim afleiðingum að hann skaust í andlit sjómannsins. Að sögn ...
Meira

Skagfirðingur í úrslit Bocuse d'Or

Þráinn Freyr Vigfússon tæplega þrítugur Skagfirðingur lenti í áttunda sæti í forkeppni Bocuse d'Or sem haldin var í Genf í Sviss 6-8 júní. Hann er því á leiðinni til Lyon í Heimsúrslitakeppnina sem haldin verður í byrjun n...
Meira

Fjölbreytt störf í boði

Viltu vinna sem kokkur í Kántrýbæ, afgreiða í verslun vera safnvörður afgreiðslumaður, skrifstofumaður, æskulýsð eða tómstundafulltrúi nú eða kennari. Öll eru þessi ströf í boði bæði á Starfatorgi Vinnumálastofnunar ...
Meira

Eru listamennirnir ígildi 10.000 ferðamanna?

Þriðja starfsár Ness listamiðstöðvar á Skagaströnd er nú hafið. Það var hinn 1. júní 2008 að fyrstu listamennirnir komu til bæjarins og þeim hefur fjölgað mikið síðan en rétt um 200 manns hafa frá notið dvalarinnar. Hver ...
Meira

"Gærurnar" farnar að minna á sig

 „Gærurnar“ í Húnaþingi vestra eru faranar að minna á sig með hækkandi sól og hafa boðað opnun á Nytjamarkaðnum laugardaginn 19. júní samhliða Fjöruhlaðborði hjá Húsmæðrunum í Hamarsbúð. Nytjamarkaðurinn er starf...
Meira

Flestir strikuðu yfir Stefán Vagn og Jón Magg

 Kjörstjórn sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur nú sent frá sér lista yfir útstrikanir í sveitastjórnarkosningunum sem fram fóru á dögunum. Flestar útstrikanir hlaut Stefán Vagn Stefánsson eða 27 en þar á eftir kom Jón Magnús...
Meira

Stjórn LÍÚ fordæmir vinnubrögð ráðherra við takmarkanir á dragnótaveiðum

„Stjórn Landssambands íslenskra útvegsmanna fordæmir þau vinnubrögð sem sjávarútvegs- og landbúnaðrráðherra viðhafði í aðdraganda og við útgáfu nýlegrar reglugerðar um takmarkanir á dragnótaveiðum. Reglugerðin gildir ...
Meira

Ungmenni frá Tindastól í knattspyrnuskóla KSÍ

Knattspyrnudeild Tindastóls ákvað nú í vor að heiðra tvö ungmenni félagsins og bjóða þeim í knattspyrnuskóla KSÍ. En undanfarin ár hafa ungmennin verið valin en foreldrar þurft að greiða kostnaðin sem er umtalsverður. Kna...
Meira