Sögusetur íslenska hestsins í nýtt húsnæði
feykir.is
Skagafjörður, Hestar, Listir og menning
07.06.2010
kl. 10.43
Þáttaskil urðu í starfsemi Söguseturs íslenska hestsins er það fékk á dögunum húsnæði undir starfsemi sína, þ.e. sýninga-, rannsókna- og starfsaðstöðu. Húsnæðið sem um ræðir er nyrðri hluti gamla hesthússins sem sten...
Meira