Fréttir

Sögusetur íslenska hestsins í nýtt húsnæði

 Þáttaskil urðu í starfsemi Söguseturs íslenska hestsins er það fékk á dögunum húsnæði undir starfsemi sína, þ.e. sýninga-, rannsókna- og starfsaðstöðu. Húsnæðið sem um ræðir er nyrðri hluti gamla hesthússins sem sten...
Meira

Gestastofa sútarans opnaði formlega á föstudag

Á föstudag var formlega opnuð Gestastofa Sútarans sem staðsett er í húsnæði Loðskinns á Sauðárkróki. Þar getur fólk komið við og skoðað og keypt fjölbreytt úrval leðurvara frá hönnuðum og handverksfólki, búnum til úr...
Meira

Niðurstaða betri en fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir

Á síðasta fundi byggðaráðs Skagafjarðar voru lagðar fram til kynningar upplýsingar um rekstur sveitarfélagsins og stofnana þess fyrir tímabilið janúar-apríl 2010. Rekstarniðurstaða tímabilsins er betri en fjáhagsáætlun geri...
Meira

Fíkniefni fundust við venjubundið eftirlit

Á föstudag stöðvaði Lögreglan á Blönduósi þrjá menn sem voru á norðurleið og reyndist einn þeirra vera með óhreint mjöl í pokahorninu eða öllu heldur marijúana í pokahorninu. Mennirnir voru færðir á lögreglustöð...
Meira

Hvatarmenn lögðu Hamarsmenn 2-0 á laugardag

Hvatarmenn tóku á móti Hamarsmönnum á laugardag og sigruðu þá með tveimur mörkum gegn engu. Hvöt hafði nokkra yfirburði í fyrri hálfleik en leikurinn jafnaðist nokkuð í þeim síðari án þess þó að Hamarsmenn gerðu sig l
Meira

Gildistöku dragnótarbanns frestað

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að breyta gildistöku banns við dragnótaveiðum og gefið út reglugerð um breytingu á fyrri reglugerð. Er orsök breytinganna m.a. sú að á fundi með Aðalsteini Baldurssyni f...
Meira

22 laxar á land í Blöndu á opnunardegi

Á laugardaginn opnaði Blanda og það með látum því í lok dags voru komnir 22 laxar og allnokkrir sem slitu eða losnaði úr. Sá stærsti var 90 cm langur. Á Lax-a.is segir að þrátt fyrir að Blanda skili nú alltaf slatta af löxu...
Meira

Umgengni ábótavant

  Á lokafundi Umhverfis- og samgöngunefndar sem haldinn var á dögunum kom fram að umgengni á gámasvæðum í Skagafirði er víða ábótavant. Nefndin hvetur notendur til  betri umgengni og að virða merkingar á gámum. Þá var sa...
Meira

"Frábærir tónleikar og innilegar þakkir til ykkar allra!"

Á laugardag voru haldnir tónleikar í Félagsheimilinu Ásbyrgi til styrktar Júlíusi Má Baldurssyni, sem varð fyrir miklu tjóni í bruna sem varð á Tjörn í lok mars s.l. Júlíus er fullur af þakklæti fyrir þann stuðning sem hann ...
Meira

Tindastóll/Neisti áfram í VISA-bikarnum

Stelpurnar í Tindastóli/Neista unnu sannfærandi sigur á HK/Víkingi í VISA-bikar kvenna í gær á heimavelli. Komnar í 16 liða úrslit. HK/Víkingur sá aldrei til sólar í sjómannadagsþokunni í dag er þær mættu ofjörlum sínum ...
Meira