Fréttir

Minna viðhald og minni þjónusta árið 2010

Í dreifibréfi sem nýlega var sent á starfsfólk Vegagerðarinnar kemur fram að á árunum 2011 og 2012 muni fjárframlag til viðhalds og þjónustu einungis duga fyrir um 65% af áætlaðri þörf til verksins. Þá segir að gera megi r...
Meira

1,5 milljón úr Mannvirkjasjóði KSÍ á Norðurland vestra

Á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands segir frá þeirri ákvörðun KSÍ að úthluta 31 milljón króna úr Mannvirkjasjóði KSÍ á þessu ári en þetta er í þriðja skiptið sem úthlutað er úr sjóðnum. Að þessu sinni fá tv...
Meira

Fljúgandi hæna í Húnaþingi

Guðríður Sigurbjörnsdóttir, húsfreyja að Ands-koti í V-Hún brá heldur betur í brún þegar hún ætlaði að gefa hænum sínum einn morgun í síðustu viku. Gekk hún þar fram á fljúgandi hænu, en eins og flestir vita eiga hænu...
Meira

Heitavatnslaust á Króknum í kvöld

Vegna breytinga á stofnæð hitaveitunnar við nýja leikskólann verður heitavatnslaust í öllum neðri bænum og Eyrinni frá klukkan 19 og fram eftir nóttu. Íbúar Túna- , og Hlíðahverfis geta notið þess að fara í sturtu í k...
Meira

Framsóknarmenn og Samfylking í viðræðum

Meirihlutaviðræður milli Framsóknarmanna og Samfylkingar hafa staðið yfir í Skagafirði frá því á sunnudagskvöld en að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar var þetta talið eðlilegasta skrefið þar sem meirihlutinn hélt.  Aðspur
Meira

Árskóla slitið í dag

Skólaslit Árskóla verða haldin í dag, neðra stigið við Freyjugötu og efra stigið við Skagfirðingabraut. Gleðiganga fór fram í gær. Árskóli við Freyjugötu: Kl. 13:30         1. bekkur Kl. 14:00         2. bek...
Meira

Fiskibátur Steins Kára komið í úrlit á Rás2

Lag Steins Kárasonar "Fiskibátur" er komið í úrslit í sjómannalagakeppni Rásar 2.  Lagið syngur ofursjarmurinn Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm en hún söng lag  eftir ömmu sína í EVRÓVISJÓN í fyrra. Það er Bjargráðaba...
Meira

16% kjósenda tóku ekki afstöðu

Snorri Styrkársson hefur rýnt í tölur eftir sveitastjórnarkosningar í Skagafirði en kosninga þátttaka hefur ekki verið jafn dræm í áraraðir. Gild atkvæði voru 261 atkvæði færri nú árið 2010 en þau voru árið 2002. Þá var ...
Meira

Sex starfsmenn og fjöldi iðnaðarmanna á Sögusetri

Sögusetur íslenska hestsins hlaut stuðning til að ráða í fjögur sumarstörf 18 ára og eldri og eitt sumarstarf 18 ára og yngri í vinnumarkaðsaðgerðum Félags- og tryggingarmálaráðuneytisins og Vinnumálastofununar. Ef tekst að r...
Meira

Verðlaunahafar í golfi

Á sýningunni Skagafjörður – lífsins gæði og gleði var Golfklúbbur Sauðárkróks með getraun, þar sem giska átti á hversu margir boltar voru í „íláti“. Boltarnir voru 60 talsins og voru 11 manns, 5 fullorðnir og 6 börn  me...
Meira