Fréttir

Hólamenn kenna göngustígagerð

Dagana 11. til 13. maí var haldið árlegt göngustíganámskeið Háskólans á Hólum. Nemendur í diplómnámi  læra þar um undirbúning, hönnun, viðhald og eftirlit með göngustígum og er lögð mikil áhersla á verklega þáttinn.
Meira

Söngkennsla fullorðinna skorin niður

Fjárhagsáætlun ársins 2009 fyrir Skagafjörð gerir ráð fyrir lækkun vegna fjárveitinga launaliða til Tónlistarskólans um sem nemur 2.668 þús eða 4,1%. Í framhaldi hefur verið tekin ákvörðun um að skera niður söngkennslu fyri...
Meira

Listaverk í vinnslu.

  Listamennirnir eru: Sybille Dömel, Katalin Meixner og Adriane Wachholz frá Þýskalandi, Ashley Lamb, Roshni Roberts og Alyssa Wendt frá Bandaríkunum, Nadege Druzkowski frá Frakklandi, Pedro Rosa Mendes frá Portúgal og Sigþrúður - Si...
Meira

Steinasala til styrktar Þuríði

Í gær komu þrjár ungar stúlkur færandi hendi í Nýprent og afhentu Þuríði Hörpu kr. 1259 sem þær söfnuðu með steinasölu. Stúlkurnar, Eyvör Pálsdóttir og tvíburasysturnar, Snæfríður og Diljá Ægisdætur gengu í hús á ...
Meira

Frítt á heimaleiki Tindastóls í sumar

Stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls hefur ákveðið að rukka ekki inn á knattspyrnuleiki í Íslandsmótinu á þessu sumri.  Miðaverð hefur t.d. verið lækkað í efstu deild,  en Tindastóll gengur nokkuð lengra og hefur frítt á ...
Meira

Sveitamarkaður á Laugarbakka í sumar

Sveitamarkaður verður haldin  á Grettisbóli, Laugarbakka um helgar í sumar. Markaðurinn opnar seinni hluta júní og stendur út ágúst. Markaðurinn er hluti verkefnisins Laugarbakkinn – sagnasetur, sem er samstarfsverkefni Grettistaks...
Meira

Handverkssýning og kaffisala í Hnitbjörgum

Félagsstarf aldraðara á Blönduósi  verður með sýningu og kaffisölu fimmtudaginn  21, maí Uppstigningardag  frá kl: 15-18. Sýndir verða munir sem unnir hafa verið í starfinu í vetur. Í tikynningu frá hópnum eru ungir jafnt sem...
Meira

Ljósleiðarinn af stað aftur

Nú er klaki að fara úr jörðu og þá væntanlega einnig úr rörum Gagnaveitunnar í Hlíðahverfi á Sauðarkróki.  Verið er að undirbúa ídrátt á ljósleiðaraheimtaug og uppsetningu á húskassa í öll hús á því svæði og l
Meira

Kári og Karl í hópi KKÍ þjálfara 3

Fræðslunefnd KKÍ hefur nú lokið við að vinna úr ferilsskrám þjálfara og raðað þeim inn í nýtt fræðslukerfi sitt. Þeir Kári Marísson og Karl Jónsson eru í hópi þeirra 23 þjálfara sem raðað er í efsta flokk. Matið f
Meira

Skagstrendingar sá fyrir bjór

Athafnamennirnir Hallbjörn Björnsson rafvirki en ekki kúreki og Adolf Berndsen hafa ásamt fleirum sáð fyrir byggakri  á eins hektara lands norðan við Vetrarbraut á Skagaströnd.   Ef að líkum lætur má gera ráð fyrir að uppske...
Meira