Hólamenn kenna göngustígagerð
feykir.is
Skagafjörður
20.05.2009
kl. 08.45
Dagana 11. til 13. maí var haldið árlegt göngustíganámskeið Háskólans á Hólum. Nemendur í diplómnámi læra þar um undirbúning, hönnun, viðhald og eftirlit með göngustígum og er lögð mikil áhersla á verklega þáttinn.
Meira
