Fréttir

Prófannir í Farskólanum

Á heimasíðu Farskólans segir að þessa dagana stendi það yfir miklar  prófaannir hjá skólafólki  og á það jafnt við um fjarnema sem aðra skólanemendur. Alls eru fjarnemar skráðir í  yfir 100 próf í Farskólanum. Þetta e...
Meira

Aðventukvöld í Hólakirkju

Kirkjukór Hólasóknar mun á morgun fimmtudag halda árlegt aðventukvöld kirkjukórsins. Að lokinni stundinni verður boðið upp á kirkjukaffi. Tilvalið að skreppa í Hóladómkirkju og njóta kyrrðarstundar. á sunnudag, þriðja sunn...
Meira

Mögnuð mynd í boði Hjalta Árna

Við söguð hér í gær frá magnaðri birtu í morgunsárið og hvöttum fólk til þess að standa upp og njóta stundarinnar. Hjalti Árnason gerði einmitt það og stökk út á þak og náði þessari líka mögnuðu mynd. Við skorum ...
Meira

Það er hreinlega fljúgandi hálka

Já veturinn er búinn, í bili alla vega, og spáin gerir ráð fyrir suðlægri átt 8-13 m/s og þurrt að kalla, en hægari um hádegi. Norðaustan 5-10 og rigning síðdegis. Hiti 1 til 7 stig. Vaxandi suðvestan átt í kvöld, 13-18 og st
Meira

rabb-a-babb 81: Bjössi Óla og Sossu

Nafn: Arnbjörn Ólafsson (Bjössi). Árgangur: 1973. Fjölskylduhagir: Ég er í einbúð, á börnin Silju (7) og Óla Björn (2). Búseta: Ég skipti reglulega á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Hverra manna ertu: Óla Sál og Sossu. Starf / n...
Meira

Jóna í stað Zophoníasar Ara

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Blönduósbæjar var tilkynnt um breytingu á fræðslunefnd en Jóna Fanney Friðriksdóttir mun koma í stað  Zophonías Ara Lárussonar. Fræðslunefnd Blönduóss er þá þannig skipuð: Aðalmenn: - Sun...
Meira

Frestun á afhendingu Suðurgarðs

Víðimelsbræður ehf. hafa farið þess á leit við Sveitarfélagið Skagafjörð og Siglingamálastofnun að fá að lengja skilafrest á Suðurgarðinum sem er grjótgarður í Sauðárkrókshöfn en þeir hafa verið að vinna í honum undan...
Meira

Mögnuð birta

Það er mögnuð birta úti núna og um að gera fyrir alla að standa upp eða ganga aðeins frá vinnu sinni og horfa út. Þið hin sem ekki eruð svo heppin að vera á Sauðárkróki núna getið litið á vefmyndavél sveitarfélasins en li...
Meira

Auglýsa á eftir rekstraraðila fyrir Miðgarð

Menningar- og kynningarnefnd sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur ákveðið að auglýsa eftir  rekstraraðila fyrir Menningarhúsið Miðgarð. Viðkomandi aðila yrði gert að reka þar starfssemi í samræmi við það hlutverk sem menninga...
Meira

42 skólar hafa heimsótt Reyki á haustönn

Skólabúðirnar á Reykjum eru nú komnar í jólafrí eftir skemmtilegt og annasamt haust. Á haustönn heimsóttu 42 skólar búðirnar en síðastir fyrir jólafrí dvöldu þar nemendur frá Grindavík og Hvaleyrarskóla. Skólabúðirnar h...
Meira