Fréttir

Nemendur Húnavallaskóla sungu að aðventukvöldi

Sunnudaginn 7. desember var haldin Aðventusamkoma í Blönduósskirkju. Eins og mörg undanfarin ár mætti hópur barna úr Húnavallaskóla þar og söng þrjú lög. Fyrst hituðu þau upp með „Húnavallasöngnum“ en textinn er eftir Ar...
Meira

Lúsíuhátíð á fimmtudag

Árleg Lúsíuhátíð nemenda í 7. bekk Árskóla verður haldin á fimmtudag. Yfir daginn munu Lúsíurnar að venju ferðast um bæinn og syngja fyrir gesti og gangandi en dagurinn endar síðan með Lúsíuhátíð í íþróttahúsinu.
Meira

Hláka í kortunum

Það er hlýnandi í kortunum en í kvöld er gert ráð fyrir að hann snúist í sunnan 10 - 15 með dálítilli slyddu og hláku. Rigna á í nótt en vera hægari og þurrt í fyrramálið. Á morgun er gert ráð fyrir norðaustan 5 - 10 o...
Meira

Ábyrg fjármálastjórn og stöðuleiki í rekstri er trygging grunnþjónustu

Bæjarstjórn Blöndnuósbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum samstarfsáætlun Blönduósbæjar vegna viðbragða við efnahagsástandinu. Er Bæjarstjórnin sammála um að  bregðast sameiginlega við því alvarlega ástandi sem nú er...
Meira

Elías B Halldórsson - Málverk / svartlist

Á föstudaginn síðastliðinn bauð Sveitarfélagið Skagafjörður fólki á bókarkynningu á Mælifelli í tilefni þess að bók er komin út um listmálarann Elías B Halldórsson sem lengi bjó á Sauðárkróki. Elías var mikilhæfur l...
Meira

Jólalag dagsins

Við erum svolítið í fortíðarhyggju þessa dagana og því er vel við hæfi að láta Bing Crosby og White Christmas hljóma sem jólalag dagsins. http://www.youtube.com/watch?v=9vPfOjAw5Z0
Meira

Foreldrakaffi á Barnabæ

  Það er alltaf nóg um að vera á leikskólanum Barnabæ á Blönduósi en börnin og aðstoðarkonur þeirra ætla á fimmtudag að bjóða foreldrum að koma og fá sér piparkökur og kaffi með börnunum þegar þau eru sótt. Er þa...
Meira

Grunnskólinn á Blönduósi færður í jólabúning

Árlegur skreytingadagur Grunnskólans á Blönduósi fór fram á dögunum. Á heimasíðu skólans segir að dagurinn hafi verið  mjög skemmtilegur enda ekki við öðru að búast þar sem nemendur séu frábærir og kunni að nota svona d...
Meira

Nýr Geirmundur í verslanir

Síðasta föstudag kom í verslanir splunkunýr pakki með Geirmundi Valtýssyni en í pakkanum er að finna hljómdisk með upptökum frá tónleikum Geirmundar í Íþróttahúsi Sauðárkróks á Sæluviku í tilefni af því að Geirmundur ha...
Meira

Landbúnaðarnefnd vill uppbyggingu háhraðanetstenginga

Landbúnaðarráð Húnaþings vestra skoraði á síðasta fundi sínum  á samgönguráðherra og ríkisstjórn Íslands að standa við  gefin fyrirheit um uppsetningu háhraðanetstenginga á landsbyggðinni. Óviðunandi sé hve uppsetning ...
Meira