42 skólar hafa heimsótt Reyki á haustönn

Skólabúðirnar á Reykjum eru nú komnar í jólafrí eftir skemmtilegt og annasamt haust. Á haustönn heimsóttu 42 skólar búðirnar en síðastir fyrir jólafrí dvöldu þar nemendur frá Grindavík og Hvaleyrarskóla.

Skólabúðirnar hefjast aftur mánudaginn 5. janúar og eru það Borgarskóli og Kársnesskóli sem þá heimsækja Reyki.

Fleiri fréttir