Jóna í stað Zophoníasar Ara

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Blönduósbæjar var tilkynnt um breytingu á fræðslunefnd en Jóna Fanney Friðriksdóttir mun koma í stað  Zophonías Ara Lárussonar.

Fræðslunefnd Blönduóss er þá þannig skipuð:

Aðalmenn:
- Sunna Gestsdóttir, E-lista.
- Jóna Fanney Friðriksdóttir, E-lista.
- Jakobína Halldórsdóttir, E-lista.
- Auðunn Steinn Sigurðsson, D-lista.
- Árný Þóra Árnadóttir, Á-lista.

Varamenn:
- Þórður Pálsson, E-lista.
- Héðinn Sigurðsson, E-lista.
- Erna Björg Jónmundsdóttir, E-lista.
- Heiðrún Bjarkadóttir, D-lista.
- Erla Ísafold Sigurðardóttir, Á-lista.

Fleiri fréttir