Fréttir

Ísbjarnalaust skíðasvæði

Skíðadeild Víkings var á skíðum í Tindsastólnum en á heimasíðu skíðafélagsins segir að vertíðin fari vel af stað  okkur enda Skagafjörðurinn nokkuð orðinn Ísbjarnalaus þannig að það er ekkert að óttast. Þá segir að...
Meira

Ég er Framsóknarmaður - Hannes Bjarnason skrifar frá Noregi

Þessi orð hef ég ekki þorað að segja opinberlega í mörg herrans ár. Jafn mörg ár og eru liðin frá því að Steingrímur Hermannson hætti opinberum afskiptum af pólitík. Leið mín og Framsóknarflokksins skildu er flokksforystan...
Meira

Lítil læti í veðrinu

Það eru ekki mikil læti í veðrinu svona í morgunsárið og gerir spáin ráð fyrir suðaustan 3 - 8 m/s og skýjuðu með köflum í dag. Í kvöld er gert ráð fyrir að hann snúi sér í norðaustan 8 - 10 og dálítla snjókomu í nót...
Meira

Tillögur VG í efnahagsmálum síðustu ár

Mikil spurn hefur verið eftir tillögum Vinstri grænna í efnahagsmálum síðustu árin og var ráðist í það verk að safna saman tillögum og greinum frá árinu 2001. Í yfirlitinu sést að þingflokkur Vinstri grænna hefur verið ötul...
Meira

Brúðkaupsdagurinn

Allir vilja eiga góðar minningar frá brúðkaupsdeginum. Ætla má að brúðkaupsdagur þeirra sem á þessu myndskeiði eru verði þeim ævinlega minnisstæð. Smellið HÉR
Meira

Þrír stærðfræðisnillingar í FNV fá viðurkenningu

Nú í morgun afhenti Jón F Hjartarson skólameistari FNV þremur nemendum skólans viðurkenningu fyrir frammistöðu þeirra í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema sem haldin var nýlega. Það voru þeir Hannes Geir Árdal Tómasson, T
Meira

Vinstri grænir með fund í kvöld

Fréttatilkynning Opinn fundur Vinstri grænna á Hótel Mælifelli  á Sauðárkróki í kvöld Steingrímur J. Sigfússon, Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir og Jón Bjarnason halda opinn fund um stöðu landsmála í kvöld, þriðjudaginn 11. ...
Meira

Skólaviðbyggingu vísað til fjárhagsáætlunargerðar

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur vísað samantekt og tillögum starfshóps um vinnu við hönnum viðbyggingar Grunnaskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga til gerðar fjárhagsáætlunar ársins 2009. Á fundi byggðaráðs í gær var ...
Meira

Vextir og verðbætur - þjóðarböl

Á heimasíðu SAH afurða ehf. má finna pistil Sigurðar Jóhannessonar þar sem Sigurður talar um frétt  RÚV um afurðastöðvar og vaxtagreiðslur. Í pistli sínum segir Sigurður að vissulega sé rétt að háir vextir séu að sliga af...
Meira

Þrælerfiðar spurningar í Drekktu betur

Spurningarnar í drekktu betur sem að venju var haldin í Kántrýbæ á Skagaströnd sl, föstudag voru að þessu sinni  þrælerfiðar og kvörtuðu og kveinuðu þátttakendur eins og þeir lifandi gátu. Sökudólgurinn var Finnur Kristinss...
Meira