Fréttir

Tindastólsboltar - seinni afhending á laugardag

Á laugardaginn kemur á milli kl. 14 og 15 verður önnur afhending Tindastólsboltanna frá Vildarvinum barna- og unglingastarfsins. Rúmlega 100 krakkar sóttu sér bolta um síðustu helgi en enn eiga einhverjir eftir að gera það og þeir ...
Meira

Óbyggðanefnd tekur Húnaþing vestra til umfjöllunar

Óbyggðanefnd hefur sent sveitarstjórn Húnanþings vestra erindi þar sem greint er frá því að nefndin hafi samþykkt að landssvæði í Húnaþingi vestra verði tekin til umfjöllunar nefnarinnar á síðari hluta árs 2009. Byggðará...
Meira

Rökkurkórinn á fullu í desember

Mikið verður um að vera hjá Rökkurkórnum í desember en þá mun kórinn syngja víðsvegar í Skagafirði. Sunnudaginn 7. desember   verður sungið á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. 17. des. í Höfðaborg á Hofsósi en þa...
Meira

Vanhæfisskilyrði fyrir hendi.

Menntamálaráðherra hefur á vettvangi ríkisstjórnar tekið þátt í meðferð máls sem varðar hann persónulega í verulegum mæli. Í stjórnsýslunni valda sambærilegar aðstæður ótvírætt vanhæfi. Það er kjarni málsins. Ráð...
Meira

Allir á fjármálaráðstefnu

Vegna Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga verður skrifstofa Húnavatnshrepps lokuð í dag og á morgun en hægt verður að ná í  verkstjóra Húnavatnshrepps í síma 894-2344 ef á þarf að halda.
Meira

Dansmaraþon 10. bekkinga

Nú klukkan 10 hefst hið geysimagnaða dansmaraþon 10. bekkinga í Árskóla á Sauðárkróki. Dansað verður í Félagsmiðstöðinni Friði til kl. 19.00 og í Íþróttahúsinu frá 19 - 22 undir fjörugri músík Geirmundar Valtýssonar...
Meira

Húnavatnshreppur kemur til móts við íbúa

Á hreppsnefndarfundi í Húnavatnshrepp í vikunni var samþykkt að halda breytingum á gjaldskrám í lágmarki auk þess sem athuga á möguleika á því að mötuneytiskostnaður í Húnavallaskóla verið alfarið greiddur af sveitarfélagi...
Meira

Sameiningu heilbrigðisstofnanna frestað

Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að fresta fyrirhugaðri sameiningu heilbrigðisstofnanna á Blönduósi og Sauðárkróki um 6 mánuði en upphaflega var gert ráð fyrir að stofnanirnar tvær yrðu sameinaðar um áramót. Framkvæm...
Meira

Blaut spá

Veðurspáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-13 m/s og rigning eða slyddu í fyrstu, en síðan él. Heldur hægari í nótt og á morgun. Hiti í kringum frostmark.
Meira

Rauðikrossinn með fatamarkað á Blönduósi

Rauðakrossdeild Austur Húnavatnssýslu ætlar að verða með fatamarkað laugardaginn 15. nóvember í húsnæði deildarinnar að Húnabraut 13 á Blönduósi. Opið verður á milli kl. 14:00 til 17:00. Eingöngu verður fatnaður á börn
Meira