Fréttir

Hugmyndin var að hagnast vel á sælgætissölu

Hver er maðurinn?  Hólmar Ástvaldsson Hverra manna ertu? Sonur Itta og Dísu, og Alla í Björk er amma mín. Árgangur?  1967,  árgangur ritstjórans?! Hvar elur þú manninn í dag ? Bý í Kópavogi og vinn í Reykjavík Fjölskylduh...
Meira

Kaffi Krókur rifinn

Í morgun var hafist handa við að rífa Kaffi Krók sem eyðilagðist í eldi í upphafi árs. Sigurpáll Aðalsteinsson sagði þetta vera fyrsta skrefið við að byggja upp nýjað stað. -Ég reikna með að byggja upp í rólegheitunum í ...
Meira

Nýr starfsmaður Selaseturs

Í gær hóf Sandra M. Granquist störf við rannsóknadeild Selaseturs Íslands og gegnir hún sérfræðingsstarfi í selarannsóknum í samvinnu við Veiðimálastofnun. Sandra  er dýraatferlisfræðingur og lauk mastersprófi við Háskól...
Meira

Ljósastaura í sveitirnar

Samþykkt hefur verið hjá sveitarstjórn Húnaþings vestra að kanna áhuga eigenda lögbýla í fastri ábúð á uppsetningu ljósastaura við heimreiðar. Ljósastaurarnir verða settir upp skv. vinnureglu sem sveitarstjórn Húnaþings ves...
Meira

Frá stjórn Vaxtasamnings

Nú, þegar almenningur og fyrirtæki eru hvött til að horfa fram á veginn og láta ekki deigan síga þrátt fyrir erfiðleika í efnahagslífinu, er ekki úr vegi að minna á að nú hefur öðru sinni verið auglýst eftir umsóknum um stu
Meira

Sunnlenskt skólafólk notar húnvetnskt hugvit

Huglægur matslisti Gerd Strand,  sem skólafólk beggja Húnavatnssýslna þróaði, hefur hlotið verðskuldaða athygli.   Markmiðið með gerð listans er að færa kennurum sjö ára barna í hendur tæki sem þeir geta notað til að f...
Meira

Fullt af snjó á skíðasvæðinu

Þrátt fyrir sunnan strekking og rigningu er nægur snjór á skíðasvæði Tindastóls og að sögn Viggó Jónssonar, forstöðumanns, stefnir hann á að troða brautirnar fyrir helgi og opna svæðið aftur á föstudag. Viggó segir að...
Meira

Viðbrögð við fjármalakreppu

Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög samtakanna, Alþýðusamband Íslands og landssambönd þess ásamt Viðskiptaráði Íslands fylgjast náið með afleiðingum fjármálakreppunnar á fólk og fyrirtæki. Sérstakur vinnuhópur hefur ...
Meira

5 klaufalegustu mörkin

Það er alltaf gaman að sjá falleg mörk skoruð í fótbolta. Það er líka gaman að sjá klaufaleg mörk skoruð í fótbolta. Hér eru nokkur. http://www.youtube.com/watch?v=ZSPbFPGoKzo&NR=1
Meira

Engin hækkun gjalda við FNV

Ákvörðun hefur verið tekin um að hækka ekki skólagjöld, heimavistargjöld eða mötuneytisgjöld fyrir vorönn 2009 við Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra. Er þetta gert  til að veita andspyrnu gegn verðbólgunni og efla hag hei...
Meira