Fréttir

Skíðasvæðið Tindastóls opnaði í dag

Þrátt fyrir að í byggð sé suðvestan rok er blíða upp á skíðasvæði Tindastóls en svæðið var opnað fyrr í dag. Færið er að sögn forstöðumanns æðislegt og veðrið suðvestan átta og hiti 3 gráður. Eitthvað af fólki...
Meira

Hlákan mætt á svæðið

Nú þegar hitinn hefur rokið upp og snjórinn bráðnar hratt er bráðnauðsynlegt að hreinsa frá niðurföllum svo ekki fari illa. Spáin gerir ráð fyrir áframhaldandi hláku eða suðvestan 15-25 m/s en 13-20 í kvöld. Dálítil rigni...
Meira

Afgreiðslu nemakorta í strætó frestað

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að fresta afgreiðslu á þátttökum sveitarfélagsins í niðurgreiðslu á svokölluðum nemakortum í strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu fram yfir  fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sem ver
Meira

Heimsóknir í framhaldsskóla

Nemendur 10. bekkjar Grunnskólans á Blönduósi heimsóttu í vikunni Menntaskólann og Verkmenntaskólann á Akureyri. Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki verður svo sóttur heim í byrjun mars. Eftir þessar ágætu heimsóknir verða nem...
Meira

Bankaútibúum fækkar ekki að sinni

Nýi Landsbankinn gaf það út í síðustu viku að starfsfólk í útibúum á landsbyggðinni héldi störfum sínum og það sama virðist vera upp á teningnum í Nýja Kaupþingi.   Í Nýja Kaupþingi hefur staða útibúa á landsbygg
Meira

Botnar í Norðnáttinni

 Vefurinn Norðanátt var með smá keppni í hugarleikfimi fyrr í mánuðinum sem nefndist Botnaðu nú. Hafa nú verið birtir nokkrir botnar sem hafa borist.   Nánar er hægt að sjá aðsenda botna hér.
Meira

35 á atvinnuleysiskrá

35 einstaklingar eru á atvinnuleysisskrá á Norðurlandi vestra í dag 31 október. 15 karlar og 20 konur. Hefur atvinnulausum fjölgað um einn síðan 21. október. Hlutfallslega eru flestir á skrá á Siglufirði, Hofsós og Skagaströnd. Ei...
Meira

Vildarvinir vilja kaupa sjóðinn aftur heim

 Hópur stofnfjáreiganda í Sparisjóð Skagafjarðar hefur sent viðskiptaráðherra bréf þar sem þeir fara fram á að fá að kaupa sjóðinn aftur heim.    Í samtali við Feyki staðfesti Gísli Árnason, einn stofnfjáreigenda, að v...
Meira

Landafundir á Skagaströnd

Sverrir S. Sigurðsson rithöfundur hefur undanfarið búið á Skagaströnd á vegum listamiðstöðvarinnar Ness og er að skrifa skáldsögu um landafundina og atburði þeim tengdum. Á mánudaginn var, bauð Sverrir, nemendum Höfðaskóla á...
Meira

Bangsadagur í Varmahlíðarskóla

  Bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur í Varmahlíðarskóla í vikunni og segir á heimasíðu skólans að líf og fjör hafi verið þegar bangsar af öllum stærðum og gerðum komu í heimsókn. Við sama tilefni fengu lestrarhestar ...
Meira