Fréttir

10. bekkur með bíó í Félagsheimilinu

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur fallist á erindi Önnu Margrétar Valgeirsdóttr frá 7. október sl. þar sem óskað er eftir styrk fyrir 10. bekk Grunnskólans á Blönduósi til sýningar á kvikmynd í Félagsheimilinu. Var bæjarstjór...
Meira

Tindastólssigur í Njarðvík

Tindastóll sigraði Njarðvík í Ljónagryfjunni Suður með sjó í kvöld 84-75. Þeir voru yfir 20-15 eftir fyrsta leikhluta, en í hálfleik var staðan jöfn 41-41. Þriðja leikhlutann unnu Stólarnir 23-14 og náðu þar með góðu forsk...
Meira

Allan Fall í Tindastól

Karfan.is segir frá því að Tindastólsmenn sem sjá á eftir Ben Luber eftir leikinn á sunnudag hafi fundið arftaka hans sem er Allan Fall sem lék með Skallagrím á síðasta tímabili. Eins og kom fram á dögunum vildi Luber yfirgefa...
Meira

Snerting án íþróttar

Stundum er sagt að körfuboltinn sé íþrótt án snertingar og er það vel. Ameríski fótboltinn er af öðrum toga og kannski mætti þá segja að hann sé snerting án íþróttar. Eftirfarandi myndbrot sýnir nokkrar harkalegar snertinga...
Meira

Væri ekki tilvalið að baka í dag?

Það er fátt sem yljar og ilmar eins vel og góður heimabakstur. Feykir.is tók saman nokkrar einfaldar uppskriftir sem tilvalið er að prófa yfir helgina. Gott er að frysta það sem ekki borðast og lauma í nestisboxin í vikunni.   G...
Meira

Stíllinn í kvöld

Undankeppni Stíls sem er keppni félagsmiðstöðvanna í Skagafirði í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun fór fram í kvöld í Félagsmiðstöðinni á Sauðárkróki. Þema keppninnar í ár er FRAMTÍÐIN og áttu liðin að vin...
Meira

Hvítabjörninn á Þverárfjalli yfir tvítugt

Lokið er á Tilraunastöðinni á Keldum fyrstu athugunum á hvítabjörnunum sem syntu til landsins á Skaga í júní sl. Athuganirnar eru gerðar fyrir Náttúrufræðistofnun Íslands sem hefur það hlutverk samkvæmt lögum að athuga dýri...
Meira

Stórtónleikar í Skagafirði

Nú líður senn að flutningi kórverksins Carmina Burana í Skagafirði.  Það verður á sunnudaginn 2. Nóvember sem fjölmennur kór kemur að sunnan til að flytja verkið, ásamt Carminahópnum héðan úr Skagafirði.  Tónleikarnir h...
Meira

Kaupum Neyðarkallinn

Björgunarsveitir á Norðurlandi vestra munu um helgina ganga í hús og selja í fyrirtækjum Neyðarkall Björgunarsveitanna. Á Sauðárkróki vera björgunarsveitarmenn í Skagfirðingabúð milli fjögur og sjö í dag. Gengið verður í h
Meira

Útrásin hafin

  Með ægilegu stríðsópi og vopnaskaki hélt A-lið Molduxanna af stað til Bretlandseyja í víking.  Áður hafði hið 3 tonna orustuskip Þórður kakali verið hlaðinn vistum og búnaði af slíkri gnótt að borðhækka varð skipi...
Meira