Fréttir

Ístað Angelu

Angela Berthold, sjúkraþjálfari og  bóndi í Efri-Lækjardal í A- Húnavatnssýslu, fer í göngur eins og aðrir bændur. Það er svo sem ekki í frásögur færandi nema það að fyrir nokkrum árum lenti hún í smá óhappi sem tók
Meira

Dejan hótað lífláti

Þrír leikmenn Víðis réðust að Dejan Djuric leikmanni Tindastóls eftir leik liðanna sl. sunnudag. Dejan náði að flýja inn í bíl sinn en þremenningarnir létu högg og hráka auk ljóts orðsbragðs dynja á bílnum. Forsaga málsi...
Meira

Kalkþörungaverksmiðja í Húnaflóa?

10 – 15 manna vinnustaður gæti orðið til verða hugmyndir að væntanlegri kalkþörungaverksmiðju á Hvammstanga að veruleika. -Það voru gerðar rannsóknir á þessu á árum 2001 – 2005 og við erum að reyna að koma málinu aftur...
Meira

Barist um stystu leið að ánni

Til átaka kom á milli ferðaþjónustuaðila í Skagafirði sl. föstudag. Voru þar á ferð starfsmenn Bakkaflatar og Hestasports en bitbein starfsmannanna var réttur fyrirtækjanna til að komast stystu leið að Jökulsá vestari. Báðir a...
Meira

rabb-a-babb 78: Guðrún Brynleifs

Nafn: Guðrún Brynleifsdóttir. Árgangur: 1977. Fjölskylduhagir: Á tvo gaura, Daníel (8 ára) og Brynjar (6 ára). Búseta: Hólar city. Hverra manna ertu: Dóttir Brynleifs og Önnu sem búa nú á Steinhólum í Hjaltadal. Starf / nám: Vin...
Meira

rabb-a-babb 77: Jón Dan

Nafn: Jón Daníel Jónsson (Jón Dan). Starf / nám: Matreiðslumeistari. Bifreið: Renault Kangoo, kallaður Foodmobil. Hestöfl: 450. Hvað er í deiglunni: Lifa lífinu. Hvernig hefurðu það? 
Ljómandi takk. Hvernig nemandi varstu? 
J
Meira

rabb-a-babb 76: Arnheiður

Nafn: Arnheiður Hanna Njálsdóttir. Árgangur: 70. Fjölskylduhagir: Bý með strákunum mínum. Búseta:  Kaupmannahöfn. Hverra manna ertu: Dóttir Aðalheiðar Aradóttur og Njáls Torfasonar.
 Starf / nám:  Eigandi og starfsmaður hjá...
Meira

rabb-a-babb 75: Emma Björns

Nafn: Emma Sif Björnsdóttir. Árgangur: 1977 - uppáhaldsárgangurinn úr Gagganum!! Búseta: Hofsós City. Hverra manna ertu: Ég er dóttir Birnu Guðjónsdóttur og Björns Björnssonar.
 Hvernig nemandi varstu? 
Ekki góð spurning fyrir kennara... Bíb...
Meira

rabb-a-babb 74: Jón Brynjar

Nafn: Jón Brynjar Sigmundsson Árgangur: 1977, besti árgangur frá upphafi í Gagganum. Fjölskylduhagir: Er giftur blómarósinni Berglindi Karlsdóttur
.Starf / nám: Sementsflutningabílstjóri hjá Aalborg-Portland Ísland. Bifreið: VW Pa...
Meira

rabb-a-babb 73: Unnur Elfa

Nafn: Unnur Elfa Guðmundsdóttir Árgangur:  The “árgangurinn”  1970. Fjölskylduhagir: Gift Jóni Viðari Magnússyni og á tvær stelpur, Sigurlaugu Rún og Þorgerði Ósk. Starf / nám: Aðstoðarskólastjóri Áslandsskóla. Bifreið:...
Meira