Fréttir

Hólar verði sjálfseignarstofnun

Hólaskóli mun verða sjálfseignarstofnun, fá aukið fé á fjárlögum auk þess að fá leiðréttingu vegna mismunar á rekstrarkostnaði og rekstrarframlögum undangenginna ára.  Er þetta samkvæmt tillögum Hólanendar sem nú liggja ...
Meira

Laufskálaréttir

Laugardaginn 27. september verður réttað í Laufskálarétt í Hjaltadal. Mikil hátíðrahöld verða um helgina og veðurspáin gerir ráð fyrir suðvestan 5-8 og þurru að kalla á morgun og hita hátt í 10 stig.   Í dag verða sölu...
Meira

Þverárrétt í Vesturhópi

Laugardaginn 27. september verður réttað í Þverárrétt í Vesturhópi V-Hún. Munu réttarstörf hefjast um kl. 13 og standa eitthvað fram eftir degi. Fólk er kvatt til að koma og fylgjast með réttarstörfum og líta á falleg gæðinga...
Meira

Endurbætur á Kaffi Krók að hefjast

Skipulags- og bygginganefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur samþykkt umbeðnar endurbætur á húseigninni við Aðalgötu 16 á Sauðárkróki en húsið skemmdist mikið í bruna þann 18. janúar sl. Það var Sigurpáll Þ Aðalstei...
Meira

Nýr Staðarskáli

Í gær var opnaður nýr Staðarskáli við nýjan kafla á Þjóðvegi eitt. Hermann Guðmundsson forstjóri N1 bauð fólk velkomið og lýsti aðdragandanum að byggingunni og Kristinn stöðvarstjóri í N1 Staðarskála klippti á borðann. ...
Meira

Vilja að allir nemar fái frítt í strætó

Byggðaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar skora í ályktun ráðsins  á stjórn Strætó bs. að veita framhalds-og háskólanemum, sem stunda nám á höfuðborgarsvæðinu og eiga lögheimili utan starfssvæðis Strætó bs., sömu kjör o...
Meira

Áburðarverksmiðja í Austur-Húnavatnssýslu?

HÁKJARNI ehf., félag  um könnun á forsendum til áburðarframleiðslu var stofnað á Blönduósi sl. mánudag.  Stofnaðilar eru Byggðasamlag um atvinnumál í Austur-Húnavatnssýslu, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Saga Capital fjárf...
Meira

Nemandanum líklega vísað úr skóla

-Ekki fundust fíkniefni á heimavist við húsleit og er það eitt og sér mikið fagnaðarefni, segir Jón F. Hjartarson, skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í kjölfar fíkniefnaleitar lögreglu í húsnæði skólans í g...
Meira

Dýllari með eina unnustu eða svo

Hver er maðurinn? -Óskar Páll Sveinsson Hverra manna ertu ? - Dýllari Árgangur? -1967 Hvar elur þú manninn í dag ? -Við Bugðuós í Kjós. Fjölskylduhagir? - Á eina unnustu eða svo. Afkomendur? - Bjarni, fæddur 92 Helstu á...
Meira

Áhættufíklar í meðferð í Lýtó

Í kjölfar yfirlýsingar Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, um að senda skuli áhættufíkla í íslensku viðskipta umhverfi í meðferð hefur ungur athafnamaður í Skagafirði haft hraðar hendur og hyggst nú stofna...
Meira