Fréttir

Tæki en engin efni

Tæki til fíkniefnaneyslu fundust við fíkniefnaleit lögreglunnar á Sauðárkróki á heimavist Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra fyrr í morgun.  Engin efni voru á vistinni en að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar, yfirlögregluþjó...
Meira

Krókshlaupið 2008

Árlegt Krókshlaup skokkhóps Árna Stef á Sauðárkróki fór fram laugardaginn 20. september síðast liðinn. Þeir hörðustu fóru af stað frá Varmalæk og hlupu því 37 kílómetra. Aðrir fóru styttra. Um kvöldið hélt hópurinn sí...
Meira

Fyrsta skóflustungan tekin

Á föstudag í síðustu viku voru teknar fyrstu skóflustungurnar að íbúðum fyrir fatlaða í Kleifartúni á Sauðárkróki. Um er að ræða fimm íbúðir í tveimur húsum sem væntanlega verða fullbúin til innflutnings 15.október 20...
Meira

Grænmetissúpa

Besta grænmetissúpa í heimi og hollasta. Gulrætur, paprika, sellerí, Blómkal, Sæt kartafla og allt grænmeti sem að þú átt. Frosið grænmeti ef þú átt. Tómatpurrú Tómatsósa Grænmetistening Kjötkraftstening Skerið niður al...
Meira

Til þess að hita þér einn kaffibolla án rafmagns

Þarf þú að öskra í 8 ár 7 mánuði og 6 daga Þá myndir þú búa til næga orku til að hita 1 kaffibolla!
Meira

Að þíða hakk með litlum fyrirvara

Til þess að þíða hakk án þess að þurfi að taka það úr frysti með sólahrings fyrirvara er gott að setja hakkið í nýjan, hreinan poka og setja hnút efst á pokann. Loft tæma og fletja hakkið út svo það svipi til pizzu. Svo ...
Meira

Um Menningarráð Norðurlands vestra

Menningarráð Norðurlands vestra skipa sveitarfélögin á Norðurlandi vestra.  Á starfssvæði Menningarráðsins eru eftirtalin sveitarfélög: Akrahreppur, Blönduósbær, Húnaþing vestra, Húnavatnshreppur, Höfðahreppur, Skagabyggð o...
Meira

Slátur, ódýr og góður matur

Sá þjóðlegi siður að taka slátur er enn við líði þó mikið hafi dregið úr því hin síðari ár. En í sláturtíðinni ætti fólk að huga að því að mjög góð kaup má gera í góðum og hollum mat sem auðvelt er að útbú...
Meira

Hvöt sigraði Gróttu

Okkar menn í Hvöt kláruðu sumarið með stæl um helgina og sigrðu lið Gróttu með fjórum mörkum gegn engu. Með þessum árangri endaði Hvöt í fjórða sæti deildarinnar. Á húnahorninu kemur fram að leikurinn hafi farið fram í ...
Meira

Kindum bjargað úr sjálfheldu

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga aðstoðaði sl. helgi Jóhann bónda á Skeggjastöðum við að ná ær og lambi sem voru komin í sjálfheldu við Vesturá , rétt neðan við Þverá. Fórum við þrír félagar úr Húnum í verke...
Meira